Um KC málun

KC málun veitir alhliða málningarþjónustu til fyrirtækja og einstaklinga. Fyrirtækið var stofnað af Kristmundi Carter árið 2011, en hann útskrifaðist sem löggildur málari árið 1996 og lauk meistaranámi í faginu frá Tækniskóla Íslands árið 2013.

Þau fjölmörgu verkefni sem fyrirtækið hefur tekið að sér, bæði stór og smá, hafa getið af sér gott orðspor sem hefur spurst út. Það hefur gert m.a. gert það að verkum að fyrirtækið hefur vaxið og dafnað þrátt fyrir erfiða tíma í íslensku efnahagslífi.

Myndbandið okkar!

Um okkur

Vönduð vinnubrögð á sanngjörnu hefur verið okkar markmið frá upphafi. Það hefur m.a. tekist með því að halda sama góða mannskapnum í gegn um árin. Við búum yfir mikilli þekkingu og reynslu og nýtum nýjustu tækni og búnað til að tryggja fljótlega og fagmannlega þjónustu.

Við erum stolt af verkum okkar.

Okkar þjónusta

Alhliða málningarþjónusta - Dæmi um þjónustu:

Sprautuspartsl

Háþrýstiþvottur

Innanhúss

Utanhúss

Tilboð í verkefni

Fallegri fasteign sem er vel við haldið er til fyrirmyndar fyrir eigandann.
Hún heldur verðgildi sínu og sómir sér vel í umhverfinu.

Við höfum áhuga á að starfa fyrir þig og veita þér fagmannlega þjónustu á sanngjörnu verði.
Endilega hafðu samband og við skoðum málið.

Skilaboðin hafa verið send, við höfum samband fljótlega!